

Ég stóð á brúninni
og horfði á sjóinn
það var hátt niður
en sjórinn var kyrlátur
hann róaði mig
og þá vissi ég
að dagurinn í dag
var ekki minn dagur
til að stökkva.
og horfði á sjóinn
það var hátt niður
en sjórinn var kyrlátur
hann róaði mig
og þá vissi ég
að dagurinn í dag
var ekki minn dagur
til að stökkva.
eftir mikið þunglyndiskast en á leiðinni upp úr því. nov´04