

Senn koma snjóhvít jól
og brátt fer hátt að rísa sól
álfar dansa á jólanótt
og allir hafa ósköp hljótt
En hver dansar við hana á jólanótt
eða fer hún ein að hátta rótt
álfar dansa á jólanótt
og engin hefur lengur hljótt
og brátt fer hátt að rísa sól
álfar dansa á jólanótt
og allir hafa ósköp hljótt
En hver dansar við hana á jólanótt
eða fer hún ein að hátta rótt
álfar dansa á jólanótt
og engin hefur lengur hljótt