Dagurinn hjá mér
Vakna snemma í vinnuna,
úti er byrjað að snjóa,
það er kallt í nóvember,
passa sig á bófa

Vinna allann daginn,
alltaf er það gaman,
labba labba labba já,
ég vildi að við værum saman

Klukkan tifar, tifar létt,
tískan er að breytast,
enn hugsa ekki um það,
maður byrjar bara að þreytast

Koma heim í heiminn sinn,
koma heim til að hvíla,
Kristinn hvað varstu að gera nú?
hér er alger fýla

Rúmið góða fer ég í,
þegar ég fer að sofa,
hætti að hugsa, hreyfa mig,
hverju var ég nú að lofa?
 
Alfreð Brynjar
1985 - ...


Ljóð eftir Alfreð Brynjar

Dagurinn hjá mér