Klerkurinn Bíður
Klerkur enda ævinnar stendur
stendur og starir á mig
einblínir aðeins á mig
sér ekkert nema mig
vill engann nema mig

Ég grýti hann með gosdós
hleyp svo burt frá þarna
reyni að komast út þarna
vill ekki vera þarna
get ekkert verið þarna

-en ég vill heldur ekki vera hér
Nei ekki hér
heldur með þér
já þér og mér
okkur kemur best saman
ég brosi mest með þér

Klerkur enda ævinnar bíður
hann bíður ennþá
ég hunsa hann núna
ég hef ennþá þig
svo lengi sem ég hef þig
þá má klerkurinn bíða  
Greig M Stock
1986 - ...


Ljóð eftir Greig

Klerkurinn Bíður
Öll augu á mig?