Voices
Þú átt nýtt heimili núna..
vissiru það?
Þú býrð inní hausnum á mér..
þú vilt ekki fara.
Ég reyni og reyni..
að segja þér að fara,
en þú vilt ekki yfirgefa mig.

en kanski vil eg ekki að þú farir..
kanski vil ég ekki vera ein.
Kanski veistu hvernig mer líður..
en er eg kanski of sein?

Rak ég þig í burtu..
fórstu einsog ég bað?
gaftstu upp á mér..
ertu þarna?  
Vala
1989 - ...


Ljóð eftir Völu

Lost
Voices