Sjónvarp
Sit ég og horfi
á þátt með Lon og Don
ég heiti Torfi
og er Helgason.

Kassinn eins og það heitir
er oftast menning peningaplokks
og þótt þú neitir
er það ekki vegna einhvers sokks.

Og nú nenni ég þessu ekki
Drekk þennan safa
sem minnir mig á kekki
Í mjólkinni hans afa.
 
Sjon Dada
1990 - ...


Ljóð eftir Sjon Dada

Sjónvarp