Óður blómsins
Þegar þú veist ekki í hvorn fótinn þú átt að stíga.
Og þér líður eins og klamedíusjúkling að míga.
Kem ég.
Fer með þig á lendur guðanna.
Sé um mína.
Það þýðir samt ekki að svartnættið sé horfið.
En eitthvað ljós er þó farið að skína.
Í hjartanu.
Þú finnur fyrir návist minni.
Fjandi gott að geta flúið öðru hverju úr angistinni.
Og tónlistin fer að hljóma betur.
Hún er mýkri.
Og þú sættist við sjálfan þig.
það birtir til.
En samt er ennþá dimmur vetur.
Birtan er innra með þér.
Ljósið skín.
Í koldimmri nóttinni.
Ég lýsi þér.
Okkar samvist hefur fært þér nýa sýn.
Á heiminn og hlutina.
Sem þú áður tókst ekki eftir.
Þú furðar þig á ljótleika lífsins.
Hálfur heimurinn er sár þjáður.
Þjáning manna sem ekkert geta gert.
Ekki er þeirra lífshlutskipti öfundsvert.
Allt snýst um peninga og völdin
En hvað með alla hina.
Sem líða fyrir fégræðgina.
Og þjást.
Samt sofna hinir óðu brosandi á kvöldin.
Sáttir við daginn.
Hugsa bara um efnahaginn.
Sama hverjum þarf að traðka á.
Þeir skortinn ekki þekkja.
Hvað er að?
Hvern halda þeir að þér séu að blekkja.
Með ósaneindum.
Þeir bjarga meira að segja töpuðum kosningum
Heimurinn brást.
Það getur ekki verið að þetta eigi að vera svona.
Engin guð er til.
Heldurðu að eitthver einn gæti stjórnað þessu.
Þú sér það sjálfur.
Samt ferðu í messu.
En mundu samt að treysta á sjálfan þig.
Kaninn segir þér að forðast mig.
En hvað veit hann.
Með peningum sína hamingju hann fann.
Er það betra.
Hver er það sem þú kvelur.
Ertu að valda eitthverum skaða.
Engan vegin.
Þú einfaldlega friðinn velur.
Er það svo slæmt?
Og þér líður eins og klamedíusjúkling að míga.
Kem ég.
Fer með þig á lendur guðanna.
Sé um mína.
Það þýðir samt ekki að svartnættið sé horfið.
En eitthvað ljós er þó farið að skína.
Í hjartanu.
Þú finnur fyrir návist minni.
Fjandi gott að geta flúið öðru hverju úr angistinni.
Og tónlistin fer að hljóma betur.
Hún er mýkri.
Og þú sættist við sjálfan þig.
það birtir til.
En samt er ennþá dimmur vetur.
Birtan er innra með þér.
Ljósið skín.
Í koldimmri nóttinni.
Ég lýsi þér.
Okkar samvist hefur fært þér nýa sýn.
Á heiminn og hlutina.
Sem þú áður tókst ekki eftir.
Þú furðar þig á ljótleika lífsins.
Hálfur heimurinn er sár þjáður.
Þjáning manna sem ekkert geta gert.
Ekki er þeirra lífshlutskipti öfundsvert.
Allt snýst um peninga og völdin
En hvað með alla hina.
Sem líða fyrir fégræðgina.
Og þjást.
Samt sofna hinir óðu brosandi á kvöldin.
Sáttir við daginn.
Hugsa bara um efnahaginn.
Sama hverjum þarf að traðka á.
Þeir skortinn ekki þekkja.
Hvað er að?
Hvern halda þeir að þér séu að blekkja.
Með ósaneindum.
Þeir bjarga meira að segja töpuðum kosningum
Heimurinn brást.
Það getur ekki verið að þetta eigi að vera svona.
Engin guð er til.
Heldurðu að eitthver einn gæti stjórnað þessu.
Þú sér það sjálfur.
Samt ferðu í messu.
En mundu samt að treysta á sjálfan þig.
Kaninn segir þér að forðast mig.
En hvað veit hann.
Með peningum sína hamingju hann fann.
Er það betra.
Hver er það sem þú kvelur.
Ertu að valda eitthverum skaða.
Engan vegin.
Þú einfaldlega friðinn velur.
Er það svo slæmt?