Margir heimar?
Því þessi heimur aðeins er þá
þú ert hér til að sjá.
En hvers skal leita, hvar skal gá,
hvert þvingar þinn fundur hann þá?  
VJV
1967 - ...


Ljóð eftir VJV

Margir heimar?