

Ástin (til hvers er hún?)
Hún lýsir upp lífið þitt
Hún hjálpar þér framúr
Hún svæfir þig að nóttu
Hún hjálpar þér í gegnum erfiðleika
Hún bætir þína sál
Hún leiðir þig á rétta braut
Hún er óskiljanleg en oftast jákvæð
Hún vermir þig að innan
Hún bætir þig í leik og starfi
Hún gerir lífið skemmtilegra
Hún fullkomnar þig
Hún gerir alla daga skemmtilega
Hún er óvænt og eftirsóknarverð
Hún er ófyrirsjáanleg..
HÚN ER YNDISLEG