Ástin

Ástin (til hvers er hún?)

Hún lýsir upp lífið þitt

Hún hjálpar þér framúr

Hún svæfir þig að nóttu

Hún hjálpar þér í gegnum erfiðleika
Hún bætir þína sál

Hún leiðir þig á rétta braut

Hún er óskiljanleg en oftast jákvæð

Hún vermir þig að innan
Hún bætir þig í leik og starfi

Hún gerir lífið skemmtilegra

Hún fullkomnar þig

Hún gerir alla daga skemmtilega

Hún er óvænt og eftirsóknarverð

Hún er ófyrirsjáanleg..HÚN ER YNDISLEG


 
Sunna Dís Jónasdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Sunnu Dís Jónasdóttur

Jón minn
Ástin