Falleg
‘Aður var hún sæt og falleg
nú hrum sem blikar tár
vangasvipu mjúkur,fínn
nú hörkulegur sem steinninn blár
rauðar postulínsvarir
nú herptar saman sem lína er
ljósa hárið slétt fallegt
orðið svart sem nóttin ber
bláu augun sem lýstu barni
orðin grá sem kaldur steinn
komdu elskan
komdu hingað
til himna þar er ég
 
Klara
1990 - ...


Ljóð eftir Klöru

ást
Thank You
Falleg
Feeling