Marella
Ég man..
er þú komst.
Ég man..
er þú brostir.
ég man..
að þú varst þú
og gerðir það vel.
Ég man..
Hvernig gleðin var
frá hjarta þínu.
Ég man..
eftir tilhlökkuninni
þegar þú varst að koma
heim til mín.
Ég veit..
að þú ert lent
á heimavelli himins
og líður vel.  
Snorri
1967 - ...


Ljóð eftir Snorra

Marella
landinn