Ef ég má segja eitt?
Ég sá hana ekki koma
þessa skyndihugdettu þína um að lífið væri betra án mín

en hún minnti mig á
hversvegna ég þoli ekki að hugsa um framtíðina
hata að hafa skipulagt morgundaginn
og á regluna mína um að treysta engum það mikið að hann geti sært mig þegar hann fer

Ég býst við að þú sért sáttur
þú allavegana talaðir þannig
eins og þungu fargi hafði verið af þér létt og það er allt sem skiptir mig einhverju
einhverju af viti að minnsta kosti

Það er bara eitt við þetta allt saman
eitt sem ég reyndi að benda þér pennt á þegar þú vildir ekki hlusta
að ég er soldið hrædd, soldið óörugg og soldið lítil núna
því ég get gert hvað sem ég vil
með mig  
Lukka
1988 - ...
15/12 2004


Ljóð eftir Lukku

Dagamunur
Á leiðarenda án þín
Fyrirgefðu mér
Flutt burt
Bakvið tjöldin
Þjófur
Eyðibýlið þitt
Friður
Eyðimörk
Kona
Kristín
Lífsregla
Fríða og Dýrið
Ælupest
Myndhverfing
Hringinn í kringum landið
Púsl
Litlasystir
Það óhugsanlega
Tunglsljósaskuggi
Sumarregn í Danmörku
Hvar ertu þá?
Mitt gamla ég
Villt í þoku lífsins
Sumar
Björk
Endurlifun
Á barmi gjaldþrots
Fataval
Danmörk
Vítahringur
-Þig
Fíkn
Ekki gleyma mér
Utangarðsást
Blekkjandi sólskinsdagar
Athyglissýki
Minning
Ást
Umhyggja óskast
Rómantík
Andvarp
Þreyta
Spurning
Afsakið hlé
Ósk
Hamingja
Lífinu mínu...
Taka tvö
Ringulreið
Skammdegi
(Það er mun auðveldara að hafa hann bara í)
Óp á móti vindi
Án titils
Ef ég má segja eitt?
Dauðinn og ég
Þetta kemur allt
Barnið skal heita Björg
Barnaskapur
Hvar sem við endum
Takk
Ég held að þú sért líka tungl
Arndís
.
Svona eftiráaðhyggja
Nammidagur
Þegar ég lít í spegil og sé bóluna á nefinu á mér segi ég við sjálfa mig
Litli engill
Helvítis ljóð
Foreldrar
Morð
El ó ví í
Ég get ekki grátið