landinn
Himininn blánar er solin rís
gleði landans úr vitjunum gýs
syngur vindur, syngur haf
eins og nátturan gaf
langa fagra tóna
gleði landans úr vitjunum gýs
syngur vindur, syngur haf
eins og nátturan gaf
langa fagra tóna