Ekkert.
Ég er ekki lengur ég sjálf.
Ég leitaði en ég var ekki.
Ég hef týnt sjálfri mér í tómleikanum.

Ég er ekkert.  
Ögn
1986 - ...


Ljóð eftir Ögn

Ekkert.