Sprenging í Írak

krakkar særðir
fólk í tætlum
blóð á götum

sprenging
bara einn stór dauði sem springur á andartaki
hróp og köll frá fólki
þar sem vonarneistinn um hjálp er að deyja út
eldur í húsum
landið allt í eyðileggingu
líkin of mörg
allt útaf manni sem sprengdi sig sjálfan.  
Íris Harpa
1992 - ...
Sýnir hvað heimurinn getur verið ógeðslegur


Ljóð eftir Írisi

Sprenging í Írak
Ljóðið um Hann