Hamingjan
Nú þegar engann ég á að, og öllu hef tapað.
Það eina sem ég þráði, hef ég nú glatað.
Og ekkert sem ég fundið hef meira en nú.
Er sársaukin því farin frá mér ert þú.

Ég bað á hverju kvöldi, að kæmir þú heim.
Og hjarta mínu raðaðir úr brotunum þeim
er stigið hef ég á, og blóð mitt nú rennur
Ég hverf inní mirkrið, Sál mín hún brennur.

Ég vill þakka fyrir stundirnar, ásthúð og hlýju
Og megi lífið og hamingjan skína að nýju
Fyrir allt sem ég hef gert ykkur, fæ ég ei breytt
Það tekur mig sárt, að ég finni ekki neitt

En nú farin er ég yfir, og kveð þig mín kæra.
Ást mín og lífið, nú í ljósinu skæra.
En mín síðustu orð, ég tileinka ykkur.
Elsku mamma mín og pabbi, bróðir minn og systir
Ég elska ykkur.  
Einar
1984 - ...
Þegar erfiði lífsins virðist ætla að buga mann, kemur marg skrítið í huga...


Ljóð eftir Einar

Hamingjan