Heimsins Heimska
Heimsins Heimska
Eftir Gússa

Heimstyrjaldir með dauða og morðum
herjuðu á heimin forðum daga
Og friðarviðræður með fögrum orðum
dugðu ekki til að laga
ástandið sem ríkti þá
öll illskan og grimmdin, ó já.
Hermenn lágu út um allann vígvöll
Ekkert heyrðist, engin köll,
Þögnin var þar og dauðin líka
Það var ljótt að sjá, ekki kíkja.
Og þegar í húsin komu S.S.H
Voru engar leiðir til og frá
Og þá var fólkið tekið, tekið og myrt
Jafnvel þó það væri illa hirt.
Fólkið var brennt, fólkið var skotið,
Það var tæmt að innan svo það gat flotið.
Fólkið var kramið, kramið með sleggjum
Og svo var það tekið og brotið á leggjum
En svo ætluðu allir að hætta þessu rugli
Og hætta að eyða öllu heimsins gulli,
í allar þessar atómsprengjur
sem eru ekki góður fengur
en enn í dag er fólk að drepa gyðinga
og stundum bara fyrir peninga......
 
Gústaf
1991 - ...


Ljóð eftir Gústaf

Heimsins Heimska