

Ef lífið væri lítið blóm,
og garðurinn geymdur hjá Guði.
Þá væru Guðs beðin all-flest tóm,
því menn eru fastir í puði.
Þeir kunn'ekkjað rækta í garðinum litla,
og berjast með stríði og skruði.
En veraldleg gæði og dýrkeypta titla,
þeir selj'onum ekk okkar Guði.
og garðurinn geymdur hjá Guði.
Þá væru Guðs beðin all-flest tóm,
því menn eru fastir í puði.
Þeir kunn'ekkjað rækta í garðinum litla,
og berjast með stríði og skruði.
En veraldleg gæði og dýrkeypta titla,
þeir selj'onum ekk okkar Guði.