Er lífið Spurning?
Er lífið bara lýgi
hugarburður tilfininga minna
eða er það alsælan
sem einhver annar dreymir um?

Hvernig mun ég losna
þegar ég vakna upp frá draumi
eða er þetta veruleiki
sem enginn sættir sig við?

Hvernig væri nú að allir færu
að hugsa eithvað hlýrra
hugsa um hví fólkið er hér
í stað þess að lifa í eymd?  
Rósant Rósantsson
1987 - ...


Ljóð eftir Rósant

Er lífið Spurning?