Þrá...
Ég þrái að eiga,
ég þrái að fá.
Ég þrái að mega,
í þitt hjarta að ná.
Ég þrái ást og þína hlýju,
ég þrái að saman við verðum að nýju.
Því allt mitt hjarta er opið þér,
öll mín ást til þín frá mér.  
Dista
1983 - ...


Ljóð eftir Örlög

Þrá...
Mein