Undir Hornarfjarðarmána
Undir Hornafjarðarmána er lítið ljós,
í litla ljósinu situr lítil vera.
Það er lítil telpuhnáta.
Litla telpuhnátan grætur,
undir Hornarfjarðarmána.  
Brynja
1990 - ...


Ljóð eftir brynja

Undir Hornarfjarðarmána