

skyndilega koma orðin
snöggt og kröftuglega
eins og hnerri
og ég stend eftir
og hlusta á þögnina
sem þau hafa skilið eftir
snöggt og kröftuglega
eins og hnerri
og ég stend eftir
og hlusta á þögnina
sem þau hafa skilið eftir
skrifað 11/5 97 þegar ég var að læra fyrir líffræðipróf