

Er dagurinn sofnar eftir annríkann dag
og sólin sest til hvílu
sest ég niður með nóttini...
Við ræðum um daginn og fegurð kvöldsins
gleymum okkur í svefngalsa og brosi
ég vil ekki sofna....
Vakna upp af fallegasta draumi ársins
nóttin á brott og morguninn kominn heim
hann býður mér góðann dag...
brosið enn fast á andlitinu
og kaffið verður aldrei kalt
því draumar mínir...
...birtast mér á daginn.
og sólin sest til hvílu
sest ég niður með nóttini...
Við ræðum um daginn og fegurð kvöldsins
gleymum okkur í svefngalsa og brosi
ég vil ekki sofna....
Vakna upp af fallegasta draumi ársins
nóttin á brott og morguninn kominn heim
hann býður mér góðann dag...
brosið enn fast á andlitinu
og kaffið verður aldrei kalt
því draumar mínir...
...birtast mér á daginn.