Listaskáldið
Englar sefið mína sorg
yfir sögu þessa manns.
Draumarnir í danskri borg
dóu í huga hans.
Honum þótti land og þjóð
í þögn þar standa hjá.
En öll hans ljúfu ljóð
lifa en söknuð tjá.
Í kyrrð við kirkjuvegg
ég heyri skáldsins róm.
Auðmjúkur á leiði legg
lítið íslenskt blóm.
yfir sögu þessa manns.
Draumarnir í danskri borg
dóu í huga hans.
Honum þótti land og þjóð
í þögn þar standa hjá.
En öll hans ljúfu ljóð
lifa en söknuð tjá.
Í kyrrð við kirkjuvegg
ég heyri skáldsins róm.
Auðmjúkur á leiði legg
lítið íslenskt blóm.