

í skólasundi nenni ég ekki að vera
betra er að synda hundasund
og láta lítið á sér bera
í ljóða tíma ég fæ mér fegurðarblund
því ekki veitir af
til hvers að vera í íslensku?
ég þekki hvern einasta staf
til hvers að vera í skólanum
ég verð alveg brjálaður,hvern einasta dag
til hvers að vera í stærðfræði
ég kann plús og mínus
borðið mitt í skólanum ekki er flatt
og ekkert í þessu ljóði er alveg satt
betra er að synda hundasund
og láta lítið á sér bera
í ljóða tíma ég fæ mér fegurðarblund
því ekki veitir af
til hvers að vera í íslensku?
ég þekki hvern einasta staf
til hvers að vera í skólanum
ég verð alveg brjálaður,hvern einasta dag
til hvers að vera í stærðfræði
ég kann plús og mínus
borðið mitt í skólanum ekki er flatt
og ekkert í þessu ljóði er alveg satt
daglegt líf í skólanum