

Þegar vindar blása tímanum áfram
Og með hverri sekúndu sálin víðar sér
Þér ég þessa gjöf gef í von
um eitt stórt bros ég kalli fram
Lifðu heil, lifðu sæl
leyfðu mér, þér við hlið standa
í gegnum súrt og sætt
meðan nótt syngur, og dagur himin lýsir
Og með hverri sekúndu sálin víðar sér
Þér ég þessa gjöf gef í von
um eitt stórt bros ég kalli fram
Lifðu heil, lifðu sæl
leyfðu mér, þér við hlið standa
í gegnum súrt og sætt
meðan nótt syngur, og dagur himin lýsir
Afmælis ljóð sem ég samdi fyrir elskuna mína.