Dagsform
Hafið
heillandi eða ógnvekjandi
fer eftir dagsformi þess
en smæð mín ávallt óendanleg
í návist þess


 
Alopex
1966 - ...


Ljóð eftir Alopex

Dagsform