Vonsvikin
Þegar ég sit hér og horfi út um gluggann
finnst mér ég hafa verið svikin.
þessi heimur sem við lifum í
er ekki sá heimur sem ég vildi fæðast i.
ég er viss um að ég hafi séð annan heim
þegar að ég leit niður af himnum.
ég er vissum að ég hafi lennt á vittlausri plánetu,plánetu refsingarinnar í stað plánetu frelsis og umhyggju.
Þessi pláneta var sköpuð fyrir þá illu sem ekki voru að gera sitt gagn í hinum góða heimi.Næst þegar ég vel um plánetu ættla ég að sjá til þess að vængir mínir brottni ekki svo ég hrapi ekki á vitlausa blánetu, ég vil ekki verða vonsvikin á ný.  
jass
1989 - ...


Ljóð eftir jass

Vonsvikin
enginn..
allir..
rós