Útihátíð
Það er fjör á útihátíð
drekk´eins og maður getur í sig látið
sama hver er árstíð
maður stenst ekki mátið



Hanga stundum inní tjaldi ein
verða dauð á bak við stein
svona hlutir gera engum mein
á útihátíð verð ég(næstum)aldrei of sein



Manna langar ekkert að fara heim
frekar vera úti og drekka með þeim
sem eru þar finna þennan keim
stundum með lausa skóreim  
Kristín
1991 - ...


Ljóð eftir Kristínu

Útihátíð