

Ástinni eru allir vegir færir,
Engan langar af henni að missa.
Þagnar sérhver þá er annan særir,
Þá ástin hverfur eftir stend ég hissa.
Engan langar af henni að missa.
Þagnar sérhver þá er annan særir,
Þá ástin hverfur eftir stend ég hissa.