Surprise!!!
Ástinni eru allir vegir færir,
Engan langar af henni að missa.
Þagnar sérhver þá er annan særir,
Þá ástin hverfur eftir stend ég hissa.
 
Þ. Dagný
1988 - ...


Ljóð eftir Þ. Dagnýju

Ástarsorg
Surprise!!!
Lífsins böl og bjartari vonir
Ósögð orð-sögð orð
Hvað er ástin?
Hrifning