Ósögð orð-sögð orð
Ósögð orð mun engin vita
Eitt mun falið í mörg ár.
Margt er sagt í málsins hita
Mikil liggja eftir sár.
 
Þ. Dagný
1988 - ...


Ljóð eftir Þ. Dagnýju

Ástarsorg
Surprise!!!
Lífsins böl og bjartari vonir
Ósögð orð-sögð orð
Hvað er ástin?
Hrifning