

Æðisköstin af þú lifir
en ekki er mér rótt!
Ég verð að ná þér aftur yfir,
elskan mín komdu fljótt!
Ég verð að ná þér aftur yfir,
í ástarbrímanum skjótt!
Ég vil þú munir, meðan þú lifir
manninn sem gisti í nótt!
en ekki er mér rótt!
Ég verð að ná þér aftur yfir,
elskan mín komdu fljótt!
Ég verð að ná þér aftur yfir,
í ástarbrímanum skjótt!
Ég vil þú munir, meðan þú lifir
manninn sem gisti í nótt!
Anno 2005