drunur
Drunur eru í hausnum mínum allt er svo ómógulegt.
Hvað get ég gert?
Til þess að verða eðleg og samþykkt af samfélaginu.
Ég þrái þess eins að þessar drunur hættuþ og veittu mér hvíld. Því hvíldin er það sem ég þrái. Enn ekkert skeður. Ég reyni og reyni. En hvað get ég gert  
Jenný
1982 - ...
það er verðið að fjalla um þunglyndi í þessu ljóði


Ljóð eftir Jennýju

drunur