frægð
sitjandi í sýrupolli frægðar
allir vilja mig snerta
ég bið guð vægðar
því ég ræð ekki við þennan farald
ég vill bara vera venjulegur
og geri það sem ég get
en ég veerð bara heimskulegur
og sötra himinninn uppum nefið
held að ég sé að deyja
vill að svo sé
veit ekki hvað ég á að segja
ég hata allt og alla
því allir eru fávitar
og ég þurrka þá burt
einsog svitan á enninu
sem myndast þegar það er heitt og þurrt
ég ætla að drepa þá
alla sem mig elta
því ég ætla að labba með fiskum
svona fiskum sem gelta
því hausinn á mér er að bráðna
ég er settur í klefa
þar það er dælt í mig lyfjum
og ég byrja að slefa
ég ræð ekki við mig
heilinn deyr á undan líkamanum
 
Gollinn
1981 - ...


Ljóð eftir Gollann

Playground
Eðli Mannsins
grimmd gleymskunnar
Fallen Angel
of grænir fingur
First degree murder
Serial killer (not the one)
King of the world
Háttsettir menn
Skilnaðarbarn
The Pathetic Saint
the power of hatred
It\'s life as we know it (samið \"98)
life of lies
Sjálfsmorð er seinheppni
mikilmennska
Margmenni í tómu herbergi
bad but not evil
frægð
afleiðing þvingunnar
snobbaða fólkið
Englapúki
þunglyndi
Vil þér vel
Heimilisofbeldi
what you are to me
Bíóferð
A hero, a king
heartbrake
Lögvald
Gray lonlyness
Freak in me
crossing the line
whats the point in enduring
Hugarfanginn
ashamed
Imaginary world
Minns er tyggjó
Post Sanity
Stóra litabókin minn
Depression dagger
Old knight
my mentor, my father
Ruthless, souless madness
Human Devil
circuslife
Past me, Present me
í miðri umferð
Lonely and deserted
I need needing you
Good times end, bad times start