Ég leytaði
Ég leytaði að ljósi
ég leytaði að von
ég leytaði að hugrekki
ég leytaði að öruggi

En loksins er ég fann það
fann ég ekki frið
lífið hafði tekið allan minn grið

Seinna mun ég vakna við vor
og sólarljós
og sólstafina telja
á fjallinu helga.  
adda
1978 - ...


Ljóð eftir öddu

Ég leytaði
Fjöllin mín
Hvar ertu
sól