Dögun
Er sólin vekur upp nýjan dag
flýgur fuglinn í fjörðinn
hann svífur meðal klettana
og gargar stoltur til bæjar
Vindurinn þeytist um bæinn hratt
og öskrar í eyrað mitt hátt
heitir sólargeislarnir
skína með allan sinn mátt
í fjörunni sit ég og fylgist með
skipum sem sigla til hafnar
Mávarnir hlæja meðan brimið berst
á grjótgörðum þessarar bæjar
Landið á sér ótal leyndarmál
dögun rís af krafti,lífi og sál.
já, morguninn vekur mína sál.
Regnið fellur með deginum
og slær mig andlitið í
það rennur niður göturnar
er fjara verður að flóði
Stutt er að dögun rís á ný
og máninn kallar til sólar
þá svífur hann meðal klettana
og gargar stoltur til bæjar.
flýgur fuglinn í fjörðinn
hann svífur meðal klettana
og gargar stoltur til bæjar
Vindurinn þeytist um bæinn hratt
og öskrar í eyrað mitt hátt
heitir sólargeislarnir
skína með allan sinn mátt
í fjörunni sit ég og fylgist með
skipum sem sigla til hafnar
Mávarnir hlæja meðan brimið berst
á grjótgörðum þessarar bæjar
Landið á sér ótal leyndarmál
dögun rís af krafti,lífi og sál.
já, morguninn vekur mína sál.
Regnið fellur með deginum
og slær mig andlitið í
það rennur niður göturnar
er fjara verður að flóði
Stutt er að dögun rís á ný
og máninn kallar til sólar
þá svífur hann meðal klettana
og gargar stoltur til bæjar.