Stundarglasið
Ég horfi á tímann fljúga áfram,
reyni að gera allt í einu,
enda með því að gera ekki neitt
Ég horfi á skýin svífa yfir.
Þau taka á sig ýmsar myndir,
en leysast upp
að lokum
Ég horfi út um gluggann og sé tunglið,
fljóta innan um skýin.
Þessi stóri hnöttur,
sem alltaf hefur bara...
verið þarna.
Ég horfi á andlit mitt í speglinum,
ímynda mér hvernig það verður seinna.
Verður það litlaust andlit gamallar konu,
sem aldrei hefur fundið sanna ást?
Eða verður það andlit konu,
sem hefur fengið allt sem hún vildi út úr lífinu?
Ég horfi inn í kristalskúlu.
Þar sé ég allt mitt líf.
allir hlutirnir sem ég gerði eru einskis nýtir.
Ég horfi inn í stundarglasið,
hvert andartak talið í sandkornum,
sem aldrei hætta að hreyfast.
reyni að gera allt í einu,
enda með því að gera ekki neitt
Ég horfi á skýin svífa yfir.
Þau taka á sig ýmsar myndir,
en leysast upp
að lokum
Ég horfi út um gluggann og sé tunglið,
fljóta innan um skýin.
Þessi stóri hnöttur,
sem alltaf hefur bara...
verið þarna.
Ég horfi á andlit mitt í speglinum,
ímynda mér hvernig það verður seinna.
Verður það litlaust andlit gamallar konu,
sem aldrei hefur fundið sanna ást?
Eða verður það andlit konu,
sem hefur fengið allt sem hún vildi út úr lífinu?
Ég horfi inn í kristalskúlu.
Þar sé ég allt mitt líf.
allir hlutirnir sem ég gerði eru einskis nýtir.
Ég horfi inn í stundarglasið,
hvert andartak talið í sandkornum,
sem aldrei hætta að hreyfast.