veit ekki hver þú ert
veistu hvernig þetta getur farið betur,
þú leggur alla þína krafta saman, hefur gaman,
tekur skóna yfir allt á merkis degi,
og munt þá ganga alla langa vegi.

þegar sólin kemur upp, lýsir fjallið bjarta,
og fuglarnir syngja af öllu sínu hjarta,
vilja fá meira, meira og meira inn í sína búð
en enda með ekkert uppá þeirra snúð

en ég veit,
ekki hver þú ert,
en nú ertu farinn,
burt.

en ég veit,
ekki hver þú ert,
og svo ertu farinn,
burt.

sólinni hefur lækkað og fuglunum fækkað,
þeir reyna að vængja sig inná allra handa bak,
og fljúga alltaf vitlaust við þetta andartak.
fara þeir svo loksins, þegar öllu hefur létt.

ég reyni alltaf að vera sannleiknum sannur,
þegar voðaverkin streyma að og reyna að skemma
allt sem ég hef gert, til að gera þetta vert,
gengur alveg frá mér,
enda að lokum, er ég allur.

en ég veit,
ekki hver þú ert,
og nú ertu farinn,
burt.
 
Shy
1987 - ...


Ljóð eftir Shy

Long scream
Dilemma
Mental hospital
adultery
veit ekki hver þú ert
victory
Vorpróf!
Truth?
Searching...
Fairytale