Þúsund Tár
Þúsund Tár

Þar sem enginn heyrir, þar sem enginn sér.
Í dimmasta horninu, inni hjá mér.
Heyrist hvíslað um leynda drauma, gamlar þrár,
Sem enduðu allar sem þúsund tár.
Geymt en ekki gleymt og særir enn svo djúpt.
Engar áhyggjur engar kvalir, að vera dáin er ljúft.
 
Lyra
1990 - ...


Ljóð eftir Lyru

Untitled..
These Woods..
Þúsund Tár
Þúsund Tár (framhald)
Behind these tears
Before I Let the Pen Drop
Skógurinn