Sigurður Hjalti
Góða nótt elsku vinur,
hér er vögguvísa handa þér.
þegar drungi yfir mig dynur,
þá ertu hér hjá mér.

þegar yfir eru farin nú,
kuldi og myrkur að okkur sækir.
þá í huga okkar byrtist þú,
og með þér byrta og lækir.  
Hófý
1985 - ...
Samdi þetta ljóð handa bróður mínum og mágkonu þegar þau misstu ófæddan dreng sinn


Ljóð eftir Hófý

Sigurður Hjalti