

Fullur poki af mistökum
Ei hægt að loka
Springur á endanum
Ég bíð og vona
Ég reyni að komast undan
En slepp þó ekki
Eltir mig endalaust
Hvað á ég að gera?
Ég leggst í grasið
Kemst hvergi
Reyni að kasta steini í tunglið
Nú er mér borgið
Ei hægt að loka
Springur á endanum
Ég bíð og vona
Ég reyni að komast undan
En slepp þó ekki
Eltir mig endalaust
Hvað á ég að gera?
Ég leggst í grasið
Kemst hvergi
Reyni að kasta steini í tunglið
Nú er mér borgið