Regn
Tár falla inní mig
og rigningin breytir mér
inní bitru sólinni
ég elska rigninguna

opnar hún augun mín
og hún hreinsar mig
og skít heimsins
og birtist mér glod

ég elska hana ávallt
í sannleika sagt
okkar undirstada
í eilífu lífinu  
iker
1986 - ...
Èg er akkúrat núna í Portugal og thad hefur ekki rignt hérna í almennilega sídan fyrir Jól og í kvold byrjadi ad rigna eldi og brennisteini og einhvernveginn er hafdi rigningin thessi skrýtnu áhrif á mig en vondandi njótid thid ljódsins


Ljóð eftir iker

Regn