Kynni
Orð.... Svart-hvítir deplar augna minna
Þau endurspeglast af skjánum
Innihaldslaus og vanabundin
Rödd.... Ljúfir hljómar raddar þinnar
Fá tíman til að hverfa og góða byrtast
Trúin á traust vex
Fegurð.... Punktar fá líf
Og myndin grefur sig í vitundina
Hjartalagið skín í gegnum þessa fallegu þig
Þú.... Þúsund, þrjátíu, tvær mínútur líða ekki án þess að þú sért viðfangsefni hugsana minna
Heldur mér föngum
Þau endurspeglast af skjánum
Innihaldslaus og vanabundin
Rödd.... Ljúfir hljómar raddar þinnar
Fá tíman til að hverfa og góða byrtast
Trúin á traust vex
Fegurð.... Punktar fá líf
Og myndin grefur sig í vitundina
Hjartalagið skín í gegnum þessa fallegu þig
Þú.... Þúsund, þrjátíu, tvær mínútur líða ekki án þess að þú sért viðfangsefni hugsana minna
Heldur mér föngum
Tileinkað Gulu, rauðu og grænu stjörnunni minni... 28/4 ´02