Kynni
Orð.... Svart-hvítir deplar augna minna
Þau endurspeglast af skjánum
Innihaldslaus og vanabundin

Rödd.... Ljúfir hljómar raddar þinnar
Fá tíman til að hverfa og góða byrtast
Trúin á traust vex

Fegurð.... Punktar fá líf
Og myndin grefur sig í vitundina
Hjartalagið skín í gegnum þessa fallegu þig

Þú.... Þúsund, þrjátíu, tvær mínútur líða ekki án þess að þú sért viðfangsefni hugsana minna
Heldur mér föngum  
Ónefndur
1973 - ...
Tileinkað Gulu, rauðu og grænu stjörnunni minni... 28/4 ´02


Ljóð eftir Ónefndur

Kynni