Grái heimurinn
Grasið er grænt, sjórinn er blár,
amma grætur og afi er nár.
Sólin er ljós, epplið er rautt,
á túninu liggur lambið dautt,
hrafninn hlær gleðisnautt.
Á morgnana og kvöldin,
er þreytan við völdin
og drengur sem grætur
gefur því gætur
ag glugginn er opinn.
amma grætur og afi er nár.
Sólin er ljós, epplið er rautt,
á túninu liggur lambið dautt,
hrafninn hlær gleðisnautt.
Á morgnana og kvöldin,
er þreytan við völdin
og drengur sem grætur
gefur því gætur
ag glugginn er opinn.
Ljóðið var samið í flíti.