það er öllum sama
ég er ein ég held á hnífnum en það seijir mér engin að skera mig ekki.
ég stend uppá þaki á blokini minni en það sér mig enginn.
ég sit ein útí mirku horni og hórfi á fólkið labba framhjá mér er kallt en það tekur ekki eftir mér ég er ein.
hnífurinn skerst inní holdið og það er öllum sama.
ég stek niður en deij ekki en það er öllum sama.
ég er að rotna í mirkra horninu það sejir enginn neit og það spir mig engin hvort ég vilji vera vinur þeirra ég er ein.
en allt í einu kemur ljós,ég sé ekkert en ég finn hlíuna frá því ég sé hendi mig langar að taka í hana en ég get það ekki ég er föst í eithverjum rauðum ljótum vef ég reini að losa mig en hann þrengist bara ég horfi enn á ljósið ég fer að gráta ég þrái so heitt að taka í þessa stóru heitu hönd og far afrá þessu öllu saman.
vefurinn fer að losna ég verð sterkari og sterkari og vefurinn lausari og lausari.
so allt í einu losnar hann ég get andað ég get hreift mig ég sé hvaða vera var í ljósinu það er vinarlegrur maður hann rétir út hendurnar og faðmar mig ég finn hvernig hitinn fer um mig mér líður allt í einu so vel  
nanna
1991 - ...
þetta er um lífið hvað það getur verið vont og líka hvað það getur verið gott


Ljóð eftir nönnu

það er öllum sama