Ástin er ómetanleg.
Nóttin er dimm,
Regnið er blautt,
Snjórinn er kaldur.
En þegar ég er með þér finn ég bara fyrir hlýju og ást.
 
Theodór H.
1985 - ...


Ljóð eftir Frábær

Ástin er ómetanleg.