Ímyndun
Hugur er frjór og hugur er fagur.
Hugur er fullur af lífsgleði og vonum.
Hún er með mér, þetta er sólríkur dagur,
En í huganum er hún með honum.  
Kristján
1989 - ...


Ljóð eftir Kristján

Ímyndun