Óþægindi
Riðandi staurar.
180°- þar er ég
það sér hún,
prófessor,
Páll lögfræðingur?
Nei ekki beint
en samt lúmskur.
Já ég veit hver þú ert,
tölum um það,
væri ekki best að
gleyma þessu?
spurningin nær ekki lengra en ekkert,
en er útskýrð með glotti  
Már Egilsson
1985 - ...


Ljóð eftir Má Egilsson

Svið
Styrjöld
Óþægindi
Eilífð þú mig ást
Óskabrunnur
Að sætta sig við
Árans ári
Halelúja
Blóðbankinn